sunnudagur, nóvember 28

aðventa

Oh, and dreams have a knack of just not coming true
(Morrisey)
Já, í stað þess að lýsa því hvernig mér líður set ég inn spaklegar tilvitnanir sem segja miklu meira og stundum miklu minna og stundum alls ekki neitt. En allavega, nú er fyrsti í aðventu og þá er bara best að setja inn jólalög, þótt það sé ennþá bara nóvember. Þetta er sú dásamlega hljómsveit Low og lögin koma af þeirra dásamlegu jólaplötu sem heitir einfaldlega Christmas (kaupa hérna). Annað er frumsamið, hitt er gamalt Presleylag.
Low - Just Like Christmas
Low - Blue ChristmasEngin ummæli: