föstudagur, nóvember 5

borgarstjóri

Þórólfur borgarstjóri hefur svolítið undarlegan talanda. Eins og hann hafi drukkið aðeins of marga bjóra og þurfi að reyna talsvert á sig til að drafa ekki. Nú hef ég aldrei séð hann fullann, en það væri fróðlegt að sjá (heyra) hvort hann talar eins fullur og hann gerir ófullur. Annars finnst mér að hann eigi að segja af sér. Ekki hægt að hafa borgarstjóra sem virkar alltaf nett hífaður.

Engin ummæli: