þriðjudagur, nóvember 2

svona var ástin

Ég sagði henni:
- Augu þín heilla mig

Og hún sagði:
- Líkar þér þau ein eða með maskara

- Stór
Svaraði ég án hiks

Og einnig án hiks
skildi hún þau eftir fyrir mig á diski og þreifaði sig burt
(Ángel Gonzales)

Engin ummæli: