fimmtudagur, desember 30

...

Það hefur ekki komið mikið fram í fréttum (ef nokkuð), en flóðbylgjan á sunnudaginn skall líka á ströndum Afríku. Þannig voru hrifin burt fjöldi þorpa í Sómalíu og fólk lést líka í Kenía og Tansaníu (reyndar fórust fleiri í Tansaníu en Bangladesh). Hérna má sjá yfirlit yfir þetta. Og bandaríska stofnunin NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration) gerði þetta líkan af flóðbylgjunni.

Engin ummæli: