þriðjudagur, desember 21

hús hinna fljúgandi daggarðaCrouching Tiger fannst mér æði. Hero var ennþá betri. Það ætti því engan að undra að ég er alveg hreint svakalega spenntur að fá að sjá nýju myndina hans Zhang Yimou. Vona bara að íslenskir viðskiptafræðingar sem stjórna þessum bíóhúsum hérna ullist til að frumsýna hana sem fyrst.

Engin ummæli: