miðvikudagur, maí 18

krufið til mergjarVegna einþáttungar sem ég ætla að rembast við að leikstýra hef ég verið að glugga svolítið í upplýsingar um þá heillandi list, krufningar. Það er til talsvert af heimasíðum á netinu um þetta eins og við er að búast. T.d. má alveg mæla með þessari interaktívu krufningu og svo er þessi síða hin besta skemmtun, þar sem limlestingunum er lýst með hjálp afar glaðlegra tölvuteikninga. Ekki slæmt það.

Engin ummæli: