laugardagur, maí 21

leið rétting

Ég miskvótaði víst Barða í pistlinum um Gargandi snilld. Hann sagði ekki að íslensk tónlist væri leiðinleg, heldur að hún væri léleg. Svo útskýrir hann nánar hvað hann á við með því, en til að heyra þá útskýringu verðið þið að sjá myndina. Hjálmar fær þakkir fyrir að benda mér á vitleysuna.

Engin ummæli: