miðvikudagur, júlí 6

sögur úr leikskólanum

Einn drengjanna var búinn að koma sér fyrir hátt upp í tré og annar byrjaði að klifra upp til hans. Við það hristist tréð talsvert og sá efri varð skelkaður: "Ekki klifra upp, tréð gæti hrunið!"
Hinn hugsaði sig um og svaraði: "Einu sinni voru fjórir í trénu og það hran ekki!"

Engin ummæli: