fimmtudagur, ágúst 4

fiskidagur

Fékk áðan boð sem ég get ekki neitað. Þannig að ég og minn son erum á leið til Dalvíkur að halda upp á Fiskidaginn með ofursnillingnum Júlla. Og ég fæ að sýna mig með Sýnum/Sýni/vottever. Hef grun um að þetta verði gaman. Vona bara að veðrið verði þolanlegt.

Engin ummæli: