mánudagur, ágúst 1

su doku

Ég er ennþá í sumarfríi, en vildi bara benda á að ég er orðinn forfallinn sudoku-nöttari. Þökk sé Blaðinu. Og svo fann ég þessa síðu og sé fram á að eyða því sem eftir er mánaðarins fyrir framan tölvuskjáinn.

Engin ummæli: