laugardagur, september 3

draumaborgin

New Orleans er ein af þessum draumaborgum sem mig hefur alltaf langað að heimsækja. Nú er það líklega of seint, í það minnsta ekki þeirri mynd sem hún er þekktust fyrir. Það veit auðvitað enginn hvernig borgin kemur til með að líta út eftir hreinsanir og enduruppbyggingu. En hér eru nokkrir linkar:

Engin ummæli: