laugardagur, september 24

jarðaberjamojitos

(að beiðni Ljúfu)
Fersk jarðaber
Romm
Lime-safi
Hrásykur
Hellingur af klökum
Allt sett í matvinnsluvél og hrært í góðan graut. Jömmí.

P.S. Sjitt, gleymdi, það á að vera sódavatn líka.

Engin ummæli: