mánudagur, október 17

15 ára

Ásamt þessari og þessari er IMDb sú vefþjónusta sem ég nota mest. Ég held ég fari örugglega a.m.k. einu sinni á dag þarna inn og leita upplýsinga. Hvar væri ég án þeirra? Og nú er IMDb 15 ára, eldri en
Veraldarvefurinn. Til hamingju segi ég nú barasta. Og takk fyrir mig.

Engin ummæli: