þriðjudagur, nóvember 22

í getraunum að gamna sér

Allir með getraunir í gangi, og ekki má ég minni maður vera. Sjá hvort maður fær einhver viðbrögð. Það er ofgnótt af bókagetraunum, ég veit ekkert um orkusögu, en eitthvað um bíómyndir, svo hér er bíómyndagetraun.

1. spurning

Í hvaða mynd koma þessi samskipti fyrir?
"You can see now?"
"Yes. I can see now"


Þetta er reyndar alltof létt.

Engin ummæli: