fimmtudagur, nóvember 24

meira bíó

Jæja, við skulum sjá hvert við komumst með bíógetraunina.

3. spurning: Spurt er um mynd og leikstjóra. Þegar myndin var frumsýnd fyllti leikstjórinn vasa sína af grjóti (að eigin sögn) og beið bak við tjaldið, tilbúinn til að grýta áhorfendur ef þeir skyldu gera aðsúg að honum.

Engin ummæli: