fimmtudagur, nóvember 10

nú er kominn tími til að plögga, Ebenezer...

Já, plöggtíminn er upprunninn. Eftir rétt rúma viku verður Jólaævintýri Hugleiks frumsýnt, nánar tiltekið laugardaginn 19. nóvember kl. 20 í Tjarnarbíó. Sýningar verða svo fram að áramótum. Fyrir alla fjölskylduna, og frítt fyrir börn á grunnskólaaldri í fylgd með fullorðnum. Smellið á myndina hérna fyrir neðan! Lesið dagbókina! Og bráðum verður hægt að kaupa diskinn! Jibbíkóla...


Engin ummæli: