fimmtudagur, nóvember 24

og fjórða spurning

Spurt er um kvikmynd. Hún var byggð á smásögu eftir þekktan rithöfund, og er sagt að sagan, ásamt flestum sögum þess höfundar, sé meira eða minna byggð á hans eigin lífi. Það mætti reyndar líka halda að leikari myndarinnar hafi að einhverju leyti tekið persónuna sem hann lék til fyrirmyndar í lífi sínu.

Engin ummæli: