laugardagur, febrúar 4

besta lag í heimi?

Ég get eiginlega ekki gert upp við mig hvaða útgáfa mér finnst best. Þannig að þær koma hérna allar. Hver um sig hefur eitthvað sem hinar hafa ekki. Lagið er auðvitað eftir þann fyrsta í röðinni.
Jacques Brel - Ne me quitte pas
Nina Simone - Ne me quitte pas
Scott Walker - If You Go Away

Engin ummæli: