mánudagur, febrúar 27

tími uppgötvana

Ég er að gera eitthvað svo margar uppgötvanir þessa dagana, bæði um sjálfan mig og aðra. Held ég sé að reyna að segja að mér þyki gaman að lifa þessa dagana. Alltaf gaman þegar lífið, annað fólk og maður sjálfur kemur manni skemmtilega á óvart, að maður tali nú ekki um þegar það gerist trekk í trekk.

Engin ummæli: