laugardagur, mars 4

Dr. Anne Luise Kirkengen

Mér finnst þetta svolítið skondinfrétt. Er þetta ekki nokkurn veginn það sama og ýmsir heilarar hafa verið að staglast á í gegnum árin? Eða er þetta einhvers konar ný-freudismi? Verða þá læknar (sem hata heilara) og sálfræðingar (sem hata Freud) að éta ofan í sig ferkantinn? Ég bíð spenntur.

Og af hverju er aumingja manneskjan á svipinn eins og hún sé að leika í B-hrollvekju frá 1950. Maður býst hálfpartinn við Vincent Price í næsta klippi.

Engin ummæli: