sunnudagur, apríl 23

star.is

Rennandi rugl í Sjónvarpinu
Fréttastofa Sjónvarpsins má eiga það að enn tekst henni að ,,toppa" sjálfa sig þegar Kárahnjúkavirkjun er annars vegar.

Vinstri-græn örvænting í þingsölum
Vinstri-grænir á Alþingi fóru illa út úr útvarps- og sjónvarpsumræðunni um þá tillögu sína að bera framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls undir þjóðaratkvæði. Flokkurinn ætlaði auðvitað að slá sér upp í augum kjósenda með málflutningi sínum

ÁF og WWF veifa frekar röngu tré en öngvu
Fréttastofa Útvarps lét hafa sig út í að endursegja athugasemdalaust staðlausa stafi úr yfirlýsingu sem Alþjóða núttúruverndarsjóðurinn, WWF (World Wildlife Fund), sendi frá sér

Eitt umhverfisvænsta álver í heimi
Bandaríska álfyrirtækið Alcoa, sem nú kannar hagkvæmni þess að reisa og reka álver í Reyðarfirði, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að mikil áhersla verði lögð á umhverfisvernd og vistvæna framleiðslu


Hérna getið þið lesið meira.

Engin ummæli: