þriðjudagur, apríl 25

sætastÉg held að þetta hljóti að vera með sætustu júróvisjónlögunum. Sænskan er líka alveg einstaklega fallegt söngmál. Söngkonan heitir Alice Babs og er enn í fullu fjöri, ef eitthvað er að marka sænska vefsíður. Og ég er að verða lasinn og nenni ekki að skrifa meira.
Alice Babs - Lilla stjärna (Svíþjóð 1958)

Engin ummæli: