þriðjudagur, maí 2

1. maí í Reykjavík 2006

Pólskir verkamenn unnu hörðum höndum við byggingarvinnu í Fischersundi. Á milli húsanna mátti sá mannfjölda og ómur af lúðrablæstri og ræðuhöldum íslensks millistéttarverkafólks barst með golunni. Og svo byrjaði að rigna.

Engin ummæli: