fimmtudagur, maí 25

fögnuður

Fór á Fögnuð í kvöld. Það var enginn ófögnuður. Á eftir skeiðuðum við niður í Þjóðleikhúskjallara og horfðum á Pinter flytja Nóbelsverðlaunaávarpið sitt. Það var síst meiri ófögnuður.

Engin ummæli: