mánudagur, maí 22

júró

Júró fór nokkurn veginn eins og það átti að fara. Gaman að sjá finnana uppskera eftir marga sultarvetur, hvað svo sem má segja um lagið sjálft. En eitt er mér fyrirmunað að skilja: Íslendingar gefa Dönum alltaf þetta 10-12 stig í hverri keppni. Samt finnst mér persónulega danska framlagið yfirleitt alltaf frekar vont og ekki stiganna virði. Eru þetta samantekin ráð?

Engin ummæli: