miðvikudagur, maí 31

Látið ganga til sem flestra

Nú skiptir máli að standa saman og senda skýr skilaboð til
ríkisstjórnarinnar varðandi framtíð álframleiðslu á Íslandi. Viðhengið er
bæklingur Íslandsvina - fulltrúi Alcoa hefur lýst því yfir að
ef 80% þjóðarinnar séu á móti veru þeirra hér muni þeir fara. 80%
Íslendinga eru 150.000 manns, svo ef Íslandsvinum tekst að safna
150.000 undirskriftum hlýtur Alcoa að þurfa að standa við orð sín. Leggið
málefninu lið, það er svo sannarlega þess virði!

http://www.islandsvinir.org/pet.asp

Engin ummæli: