föstudagur, maí 19

Nokkur lög. Fyrsta lagið tileinkað Ágústu/Silvíu, annað lagið í tilefni af því að þessi stórkostlegu skötuhjú eru að fara að spila á sveitaballi í Árseli í júní, og það síðasta af því að ég fór á magnaða tónleika með Joönnu Newsom á þriðjudaginn var, og þetta var uppklappslagið (sem ég valdi fyrir hana, hihi).
JF Sebastian - Where is my Mind
Ellen Allien & Apparat - Do Not Break
Joanna Newsom - Clam, Crab, Cockle, Cowrie

Engin ummæli: