laugardagur, júní 3

þau eiga ammælídag

Magnús Grímsson á afmæli í dag. Og Hulda Hákonar á líka afmæli í dag. Í tilefni af því er hér lag úr Bónorðsförinni, leikriti Magnúsar og fyrsta leikritinu sem Hugleikur setti upp. Lagið er eftir Eirík Árna Sigtryggsson. Upptakan gerð á tónlistardagskrá Hugleiks í maí síðastliðnum, Björn Thorarensen syngur.
Úr Bónorðsförinni - Bónorðsfararlok

Engin ummæli: