miðvikudagur, ágúst 9

wishful thinking

Ég bað um óskalag á tónleikunum hjá Joönnu Newsom í vor. Og hún spilaði það og söng, ekki þó uppi á þaki (en kannski úti á þekju). Nýja platan hennar kemur út 14. nóvember, afmælisdaginn minn. Tilviljun?

Óskalagið mitt var þetta héddna:

Engin ummæli: