miðvikudagur, september 13

hvað ef...

Pixies hefði verið dúvopp-kvartett? Hvað ef Jimi Hendrix hefði samið Vamos? Og hvað hefði Prince gert við Hey?

TV on the Radio - Mr. Grieves
Matthew's Celebrity Pixies Covers - Jimi Hendrix sings Vamos
Matthew's Celebrity Pixies Covers - Prince sings Hey

Annars er TV on the Radio að koma með nýja plötu, sem eftir öllum sólarmerkjum að dæma verðu snilldin ein. Getið hlustað á eitthvað með þeim hér.

Engin ummæli: