mánudagur, október 23

krúttíbúttí

Ég er í einhverju krúttstuði, kannski eftir skemmtilega helgi, kannski af því næsta vika verður helguð syni mínum, kannski af því að mér tókst loksins að klára að leggja parket á stofuna hjá mér. Hver svo sem ástæðan er færi ég ykkur þessa tímalausu snilld:

Theme from Fraggle Rock

Og til að bæta gráu ofan á svart (eða sætu ofan á krútt) þá kenndi Sesame Street börnum að telja svona:

Pointer Sisters - Pinball Number Count

Og ef þetta er ekki alveg búið að drepa ykkur þá er þetta svo yfirgengilega krúttlegt að það hálfa væri nóg:En til að vinna aðeins á móti þessari helvítis væmni kemur hér smá dæmi um það sem fram fer baksviðs í EuroDisney í París. Eru börnin ykkar nokkuð að horfa? Ef svo er then you've got some explaining to do:

Engin ummæli: