þriðjudagur, desember 26

feliz navidad!

Ætlaði ekkert að blogga yfir jólin, en fannst svo kjánalegt að hafa síðustu færslu efst að ég sá mig knúinn. Svo fékk ég innblástur hjá doktornum. Semsagt, óska ykkur gleðilegra jóla bara. Ekki borða yfir ykkur. Kveðjunni fylgir þessi snilld með El Vez, mexíkóska elvisinum og bakraddasöngkonunum hans, El Vettes (sem heita Priscilita, Gladysita, Lisa Maria og Que Linda Thompson). Svona eiga jólina að vera: hávaðasöm, uppblásin og litrík.

Engin ummæli: