þriðjudagur, desember 5

jólabónus

Vel á minnst:
Jólabónus, jólaskemmtun Hugleiks, verður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld og fimmtudagskvöld kl. 21.00. Umfjöllunarefni sýningarinnar eru m.a.: Kaupæði nútímajóla, hættur og aðgát við laufabrauðsskurð, jólasveinar sem kynverur og mannát á jólum. Auk þess verður flutt létt tónlist og jólaföndur verður í hávegum haft. Be there or be ferkantaður.

Engin ummæli: