fimmtudagur, desember 14

jólin, jólin

Datt eiginlega úr öllu jólastuði í gær. Horfði semsagt á heimildarmyndina Jesus Camp og nú er ég kominn með ógeð á öllu tali um guð og ésú. Og orðinn skíthræddur um heiminn og komandi kynslóðir.

En af því ekki þýðir nú annað en að halda mesta jólaskapinu við reyni ég að horfa á þetta. Bregst ekki. Eiginlega á þetta heima á Tregawöttunum, þau ræna þessu kannski.

William S. Burroughs. Junky's Christmas, 1. hluti:


William S. Burroughs. Junky's Christmas, 2. hluti:


William S. Burroughs. Junky's Christmas, 3. hluti:


Og til að tryggja að ég fari nú örugglega til helvítis þá hef ég hérna eftir brandara sem ég heyrði í gærkvöldi: Vitiði af hverju Guð er svona miklu mildari í Nýja testamentinu en því Gamla? Nú, hann fékk loksins á broddinn...

Engin ummæli: