föstudagur, janúar 5

scala

Það hljóta að vera takmörk fyrir því hversu margar útgáfur er hægt að gera af einu lagi. Og belgískur stúlknakór hlýtur að vera algjört óverkill. En merkilegt nokk, þetta er bara nokkuð hjartnæmt.

Scala & Kolacny Brothers - Heartbeats
(upprunalega með Knife, þekktast með José Gonzáles)

Engin ummæli: