miðvikudagur, janúar 17

Tímamót

Fátt annað kemst að þessa dagana en Tímamót. Semsagt heimildarmyndin mín. Við vinnum nú hörðum höndum..., tja, Hebbi vinnur hörðum höndum við að klippa og ég kíki á og segi nei svona, ekki svona og er bara almennt til leiðinda. Svona er þetta, þegar klippingin stendur yfir finnst manni maður eitthvað svo óþarfur. En allavega, tónlistin komin í hús, snilld frá Eyjólfi Þorleifsyni og félögum hans, og hér er kominn treiler. Jájá barasta.

Engin ummæli: