sunnudagur, mars 18

hey, lloyd...

Camera Obscura er skosk hljómsveit sem hefur verið að í nokkur ár. Ég uppgötvaði þau samt ekki almenninlega fyrr en í fyrra þegar "Let's get out of this country" kom út. Og ef ég væri Lloyd Cole væri ég frekar montinn yfir því að einhver semdi svona lag til mín ("Lloyd, I'm Ready to be Heartbroken"):Sem er svar við lagi Cole "Are You Ready to be Heartbroken?":Og ef einhver vill vita meira um Camera Obscura er best að horfa á þetta:1 ummæli:

hronnsa sagði...

hey buinad setja upp fidusa og daemi! your wish is me commmand. would you like a pretzel?