þriðjudagur, mars 27

thou shalt not question Stephen Fry...

"The Beatles? Were just a band.
Led Zeppelin? Just a band.
Beach Boys? Just a band..."Já, kannski bæta við að rapparinn/röflarinn heitir því fagra nafni Scroobius Pip, hljómsveitin dan le sac VS scroobius pip og þeir eru með mæspeissíðu. Scroobius myndi annars sóma sér vel í Ljótu hálfvitunum. Nei, bara, vildi plögga þeim líka... (má ég svo ekki gera vídeó fyrir ykkur, strákar? Nei, bara...)

4 ummæli:

Grímsi sagði...

Ég geymi líka minn vínyl í plastvösum en kasta mínum plötum þó ekki út í buskann eins og væru þær tyggjóbréf. Ég held ég eigi allar plöturnar í myndbandinu nema Oasis og Artic Monekeys. Samt á ég þær báðar, vil bara ekki viðurkenna það.

Grímsi sagði...

"Guns, bitches and bling." Hvað er bling?

GummiE sagði...

Bling er allt óþarfa skraut sem rapparar bera utan á sér, held ég. Væri þá annaðhvort ónómatópeískt hugtak (bling=það sem klingir) eða sjónómatópeískt (bling=það sem glitrar).

Nafnlaus sagði...

Það er eitthvað seiðandi við þetta lag, held að Scroobius sé "Pod people", ég gete ekki losnað við það.

Hebbi