laugardagur, apríl 28

björgum rósenbergRósenberg var góður staður. Er góður staður. Kannski var ég ekki eins mikill fastagestur og sumir vinir mínir, en þarna var gott andrúmsloft, fólk í góðu skapi og mikið um lifandi tónlist, allskonar tónlist. Djass- og blúshundar borgarinnar spiluðu þarna nánast í hverri viku og ýmsar grasrótarhljómsveitir hófu feril sinn á þessum stað. Ég hvet alla til að mæta á styrktartónleika Rósenbergs í Loftkastalanum um helgina. Og hripa nafn sitt undir áskorunina.

2 ummæli:

Gestur Svavarsson sagði...

Jú Gummi,
ég hefi hreipt
mitt nafn

GummiE sagði...

Glæsilegur! Og takk fyrir að plögga myndina á blogginu. Gangi þér vel í baráttunni.