fimmtudagur, apríl 26

Gagnrýni

Það á víst að sýna myndina eitthvað áfram, líklega til mánaðamóta. Þannig að nú er bara að drífa sig... Ef þið vitið ekki um hvað ég er að tala eru meiri upplýsingar hér, og hérna eru þær umsagnir sem hafa (okkur vitanlega) birst:

Snæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðinu
Ólafur H. Torfason, Rás 2
Hulda Geirsdóttir, Rás 2
Loftur Ingi Bjarnason, topp5.is
Viddi Eggerts
Syneta

(ef einhver veit um fleiri umsagnir setjið það þá endilega í kommentin)

Engin ummæli: