sunnudagur, apríl 22

síðasti sýningardagur

Jamm, síðustu forvöð til að sjá heimildarmyndina Tímamót eru í kvöld. Held hún sé sýnd kl. 6 og 8. Best væri að fara kl. 6 og mæta síðan í Þjóðleikhúskjallarann á einþáttungadagskrá Hugleiks kl 9.

Ég er víst að ljúga, allavega er myndin auglýst í Mogganum í dag. Þannig að eitthvað verður hún sýnd áfram. En ekki veit ég hvað það stendur lengi svo það er eins gott að drífa sig...

2 ummæli:

huxy sagði...

ertaðdjóka? er hún ekki sýnd lengur? ég komst ekki um helgina. dem dem dem itt!

Gummi sagði...

Tja, hún er reyndar auglýst í mogganum í dag, þannig að sambíóin virðast ætla að leyfa henni að malla eitthvað áfram. Veit ekki hvað það stendur lengi (var bara talað um helgina í upphafi).