miðvikudagur, maí 9

sígaunar

Sígaunum vísað úr landi fyrir að spila út á götu og vera til. Betri borgarar bæjarins kaupa sér miða dýrum dómum og hópast saman á næstu helgi í sínu fínasta pússi til að hlusta á sígaunatónlist. Eðlilegt?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

True...

Davíð Þór sagði...

Ég ætla rétt að vona að þú sért að djóka. Það er allt í lagi að borga fyrir að hlusta á tónlist. Þessa harmóníkkueigendur átti hins vegar að flytja úr landi vegna hljóðmengunarinnar - ekki upprunans.

GummiE sagði...

Djók og ekki djók. Auðvitað er í lagi að borga fyrir tónlist, þó það nú væri. Þetta er samt svolítið eins og að fíla rapp í tætlur en þola ekki svertingja. Eða bjóða Louis Armstrong á listahátíð en banna svörtum hermönnum í ameríska hernum að stíga á land :-)