fimmtudagur, júlí 26

Christophe Willem (ou "le tortue")

7 ummæli:

baun sagði...

þetta fannst mér fyndið hópefli. er þetta Sverrir Guðj. þeirra Fransmanna?

GummiE sagði...

Nei, þetta er sá sem vann franska ædolið í fyrra. Enginn svona útlítandi fengi að fara í íslenska ædolið.

GummiE sagði...

Heitir reyndar "Nouvelle Star" í Frakklandi (ædolið, altso)

GummiE sagði...

Og frönsk samstarfskona mín segir að hann sé kallaður "le tortue" í Frakklandi. Ekki erfitt að ímynda sér hvers vegna ef horft er á prófílinn.

GummiE sagði...

tortue = skjaldbaka

GummiE sagði...

hei, langt síðan ég hef fengið svona mörg komment! Ætti kannski að kommenta oftar svona hjá sjálfum mér.

baun sagði...

já, hér er brjálað að gera eins og stelpan sagði í sjoppunni á Hvolsvelli þegar hinn kúnninn kom inn...