laugardagur, júlí 28

ef myndin stendur undir treilernum...

Mynd sem verður frumsýnd 18.1.2008, hún heitir ekkert (ennþá) og voðalega fáir vita eitthvað um hana. Jú, eitt: framleiðandinn heitir J.J. Abrams, sá sami og stendur á bakvið Lost.

2 ummæli:

Örn Úlfar sagði...

Já, það er stutt á milli hláturs og 'gráturs' eins og sagt er. Ég hef mjög gaman af svona bíótreilerum sem ná að magna upp spennu fyrir myndinni, en hatast við treilera sem fara í vandlega yfir söguþráð myndarinnar og skilja næstum ekkert eftir nema kreditlistann.

GummiE sagði...

Já, þetta er snilldartreiler. Spurning hvort myndin sjálf nái að bæta einhverju við.