sunnudagur, ágúst 12

Tony Wilson meets God

Bergman deyr, Antonioni daginn eftir, Cinecitta brennur, Lee Hazlewood deyr og nú Tony Wilson. Kannski er verið að segja okkur eitthvað. Og þó. Allavega, ladies and gents, Tony Wilson meets God:


(úr 24 hour party people. Ætli ég horfi ekki á hana aftur bráðum svona til minningar um kallinn.)

Fyrir þau sem ekkert vita hver Tony Wilson er: Grein á Guardian, og önnur (með fleiri vídjóum) á Pitchfork.

1 ummæli:

Kristín í París sagði...

Það er svo furðulegt að við fréttirnar af Bergman og Antonioni spurði ég sjálfa mig í bæði skiptin: Ha, var hann enn á lífi?
Við fréttirnar af Cinecitta fékk ég gæsahúð og tár í augun.
Hina þekkti ég ekki en hef séð að ég var mjög ókúl að þekkja ekki Lee. Og kannski líka Tony, hef ekki smellt á hlekkina enn.