fimmtudagur, september 6

spike jonze

er snillingur:Ætla einmitt í þessa búð að kaupa lampa um helgina.

4 ummæli:

Kristín í París sagði...

Kíktu nú samt í Góða hirðinn fyrst. VÍST hafa lampar tilfinningar!

Sigga sagði...

Vá æði, ég hef aldrei vorkennt lampa áður!

GummiE sagði...

Hihi, já, allt hægt í bíó. Og Kristín, ég er ekki enn farinn í Ikea, þannig að gamlir góðlegir lampar í Góða hirðinum eygja enn einhverja von.

baun sagði...

maður vorkenndi bara lampanum útaf tónlistinni...góð auglýsing:)