sunnudagur, október 21

íslenzk fyndni

Tveir menn hittust er þeir gengu örna sinn á skemmtistaðnum Nasa. Báru þeir þar saman bækur sínar um þá tónlistarviðburði er þeir höfðu augum barið á æsland erveifs. Mælti þá annar: "Ég sá Pétur Ben, hann var vangefinn. Og Benny Crespo's Gang, þau voru líka alveg þroskaheft."

4 ummæli:

baun sagði...

eru þetta góðar eða slæmar einkunnir?

GummiE sagði...

Þetta eru tvímælalaust afar góðar einkunnir. Eiginlega alveg vangefnar, sko.

Harpa J sagði...

:-)

farfuglinn sagði...

Geðveikt. ;)