fimmtudagur, nóvember 15

í tilefni kvöldsins

Gunnar

Hann hét Gunnar
vinnumaður í sveitinni
Ég hugsaði mér alltaf
að hann stykki hæð sína

Uggvænlegt fannst mér
þegar hann
trúlofaðist
einn góðan veðurdag

(Þórður Helgason, úr ljóðabókinni Þar var ég


Skáldið sem gleymdist stóð sig mjög vel. Skáldið sem gleymdi stóð sig líka vel. Hin skáldin sem gleymdust ekki stóðu sig líka vel. Allt í allt skemmtileg kvöldstund.

2 ummæli:

baun sagði...

til hamingju með afmælið!

Arngrímur sagði...

Takk fyrir það, þetta var mjög ánægjulegt í alla staði.

Svo ekki sé minnst á hve gaman það er að hitta bloggvini endrum og sinnum!