sunnudagur, febrúar 3

benelux

Vinur minn, fyrrverandi skólabróðir og snillingur, Gonzalo Munilla, er búinn að gera stuttmynd sem heitir Benelux. Og er bara helvíti góð, eins og þið getið dæmt um sjálf:(Annars á kannski vel við að setja þessa mynd inn núna þar sem eitthvað virðist vera að gerast hjá Sigguláru.)

Engin ummæli: