laugardagur, febrúar 23

vingultitlingur

Þetta orð lærði ég í gær. Samanber:

"Óttalegur vingultitlingur er hann Össur."

Eða:

"Voðalega var þetta nú vingultitlingslegt blogg hjá honum Össuri."

(lærði orðið reyndar í allt öðru samhengi, en það er fallegra svona)

2 ummæli:

Harpa J sagði...

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt :-)

baun sagði...

gæti verið þénugt orð yfir flassara.